Framtak-Blossi ehf. var sameinað inn í Stálsmiðjuna-Framtak ehf. frá síðustu áramótum.
Fyrirtækið er nú rekið undir sameiginlegu nafni – en er skilgreint sem Söludeild – Blossi til að halda tengslum við viðskiptamenn.
Frekari upplýsingar um söludeildina eru ennþá á heimasíðu gamla fyrirtækisins www.blossi.is en unnið er að sameiningu á þessum heimasíðum.