
Grænland
- Kerfisstjóri
Það gerist öðru hvoru að beiðni kemur um þjónustuaðstoð frá innlendum skipum sem eru stödd í erlendum höfnum. Ein slík þjónustuaðstoð kom á dögunum frá Íslenskum togara sem var staddur á Grænlandsmiðum og sigldi til hafnar í Nuuk á Vesturströnd Grænlands með bilaðan Gír við aðalvél sem þurfti viðgerð, það var sendur maður til Grænlands til þess að sinna þessari viðgerð í nokkra daga.
Ljósmyndir Gústav Eiríksson