Afmæli og starfslok Skrifað November 28, 2016 - Þann 26 ágúst síðastliðin héldum við upp á 70 ára afmæli Ragnars Jóhannssonar starfsmanns Stálsmiðjunnar-Framtaks ehf. Ragnar lét einnig af störfum þennan dag og kvöddum við hann með glæsilegri köku og gjöfum.Ljósmyndir Óskar Olgeirsson