Vinna um borð á Hákon EA-148

skrifað 12. júl 2014

20140710_164009 Unnið hefur verið um borð í Hákoni í sumar í ýmsum verkefnum, það helsta er endurklæðning í vinnsludekki skipsins þar sem skipt um burðargrind klæðningar og endurnýjum á festingum grindar þar sem festingar voru farnar að ryðga mikið og smituðu ryðtaumarnir út úr klæðningunni og í verstu tilfellunum héldu menn að lagnir voru farnar að leka eða jafnvel dekkið, þá voru það festingar trégrindar sem smituðu svona.
Einnig hefur verið unnið að upptekt á vélum skipsins, ásamt öðrum vélbúnaði, einnig er verið að smíða nýtt dekkhús sem hýsir nýja krapavél skipsins.

Ljósmyndir Guðmundur Sighvatsson