Verkefni í Reykjanesvirkjun

skrifað 10. maí 2014

P12 Stálsmiðjan Framtak hefur unnið að því að smíða hús í samanboltuðum einingum til að setja yfir borholur í námunda við orkuverið á Reykjanesi, grindin er smíðuð úr svörtu stáli sem er svo tekin í sundur og heitgalvanseruð. þetta hús á að nota yfir borholu 29 sem verður notuð sem niðurdælingarhola fyrir svæðið. P11

Mælingargufuskiljan er nú staðsett á borholu 32 og er í tilraunablæstri,
holan er 1200m djúp, hún er grynnri en áætlað var og er því aflminni.
P19

Ljósmyndir Hörður Steingrímsson