Sveinspróf í Vélvirkjun

skrifað 03. okt 2014

Sveinspróf_2 2014 Mikið var að gera hjá starfsmönnum Stálsmiðjunar-Framtaks um síðustu helgi við próftökur og yfirsetur. Níu nemar sem verið hafa á námssamningi þreyttu próf í iðngreininni. Auk þess voru 6 eldri starfsmenn fyrirtækisins fengnir til yfirsetu.

Segja má að síðustu tvær vikur hafi verið annasamar við æfingar og upprifjun.

Ljósmynd Jósep Hallur Haraldsson