Öryggið ofar öllu

skrifað 30. ágú 2014

Hjálmar Í ljósi undangengis gosóra á hálendi Íslands var viðbúnaðarstigi skrifstofunnar breytt úr grænu í bleikt. Það mun ekki hafa víðtæk áhrif á starfsemi skrifstofunnar en þær eru tilbúnar í flest erfið verkefni.