Metan

skrifað 17. feb 2013

IMG_6024 Framtak hefur unnið að því að stækka Metan stöðina í Álsnesi sem er í eigu Sorpu. Verkið fólst í því að færa tvo gasþurrkara á milli rýma til að gera pláss fyrir stóra stimpilpressu sem vóg 4 tonn, ekki var mögulegt að drepa á stöðinni nema í skamman tíma í einu á meðan á framkvæmdum stóð, heldur varð að undirbúa alla vinnu mjög vel og gleyma engu, leggja nýjar lagnir að nýjum staðsetningum allra tækja, færa síðan búnaðinn og rífa niður eldri lagnir, og að síðustu koma nýju pressunni fyrir og tengja hana við lagnir sem búið var að leggja.

IMG_6038IMG_6027IMG_6031IMG_6032IMG_6037