Líftími dælu lengdur

skrifað 05. okt 2012

PA050079 Það hefur komið fram áður að Framtak Blossi hefur umboð fyrir Wencon viðgerðarefnin sem er fjölbreytt flóra viðgerðar og húðunar efna, hér má sjá dæluhjól sem húðað hefur verið með Wencon coating til að reyna að auka líftima dælunnar, en hún vinnur við mjög erfiðar aðstæður og dælir mjög ætandi vökva.