Hreinsivirki í ÍSAL á lokastigi

skrifað 25. maí 2014

IMG_7725 Nú er svo komið að uppsetning á Hreinsivirki fyrir RioTintio Alcan er komið á lokastig er varðar uppsetningu á búnaði. Magntölur í stálvirki er 2,900 tonn og var uppsetningu lokið 23. mars og fór þá fram vélbúnaðar úttekt, hafist var handa við aukaverk og breytingar. Þann 28. maí hófust formlegar prófanir á rafkerfi og vélbúnaði og ísetning á filterum í hreinsikerfið.

Ljósmyndir Frímann Grímsson