Heimsókn frá HENTECH

skrifað 28. nóv 2011

Heimsókn frá HENTECH Mads Henningsen frá Hentech var í heimsókn hjá Framtak Blossa 21 til 24 Nóvember Hentech er samstarfsaðili Framtaks Blossa í þéttum. Tilgangur Mads með komunni til landsins var að kynna nýjungar sem fyrirtækið býður upp á en þeir hófu samstarf við Pólska fyrirtækið Anga fyrir stuttu en það fyrirtæki býður upp á þétta lausnir með sérhæfingu í orkuverum og iðnaði.

Heimsókn frá HENTECH Framtak Blossi notaði tækifærið og hélt námskeið fyrir starfsmenn Framtaks þar sem mönnum voru kynntar nýjungar varðandi ásþétti og farið yfir meðhöndlun, val og ísetningu ásþétta. Hentech selur einnig segulkúplingar frá DST

Endilega hafið samband og kynnið ykkur málin