Aðalvélarhífing Otto N.

skrifað 16. des 2014

DSC00195 Hér má sjá fleirri ljósmyndir af hífingu Aðalvélar upp úr Otto N. Þorlákssyni frá öðru sjónarhorni. Ens og sjá má er hífingin frekar þröng og veðrið búið að vera vont og varð að fresta hífingu sökum þess, þar af leiðandi var ekki alveg stilla í höfninni og skipið aðeins á hreyfingu.

Ljósmyndir Björn Ólafsson