Sjódæla viðgerð með WENCON

skrifað 13. sep 2012

Í gegnum árin hafa Framtak og Framtak Blossi framkvæmt fjölmargar viðgerðir með WENCON viðgerðarefnum. Hér má sjá myndir af dæluhúsi frá sjódælu í orkuveri sem húðað var með WENCON viðgerðarefni. Við þessa viðgerð var notast við WENCON coating blue and white. Nálgast má upplýsingar um þetta efni á heimasíðu WENCON http://www.wencon.com/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=25&Itemid=35

Viðgert dæluhúsSjódæla viðgerð með WENCONSjódæla viðgerð með WENCON